Fermingveislur

Góðan daginn.

Því miður þá verður ekki hægt að panta fermingarveislur frá Ali í ár. Vegna óviðráðanlegra aðstæðna sjáum við okkur ekki kleift að bjóða upp á fermingaveislurnar okkar. Við höfum verið með þessa þjónustu í gegnum árin og hefur það gengið mjög vel hingað til og þess vegna munum við aftur opna fyrir pantanir árið 2021.

Samúel Gíslason
Matreiðslumaður