Hægeldaðar Sous Vide
Kjúklingabringur

Við kynnum til leiks nýja bragðtegund af einni af okkar vinsælustu vörum; sous vide-elduðu kjúk­linga­bring­urn­ar. Nú hefur BBQ bæst í hópinn með piri-piri-, rod­izio- og tikka masala-bring­unum, sem ætti að gleðja marga.

Eins og allar sous-vide vörur okkar eru bringurnar fulleldaðar og hægt að borða beint úr umbúðunum eða hita þær upp.

Ef þú vilt hita er bringan sett í heitt vatn eða örbylgju og hituð í pakkningunni. Fljótlegt, gott og þægilegt í alla kjúklingarétti heita sem kalda. – Gott er að nota safann af bringunni í heita eða kalda sósu. Einnig er hægt að setja beint á pönnu eða grill.

Ali sous vide kjúklingabringurnar fást í: Bónus, Krónunni, Fjarðarkaup, Hagkaup, Nettó og öðrum vel völdum verslunum.

TIKKA MASALA

RODIZIO

PIRI PIRI

BBQ