Skip to content

HÆGELDAÐAR SOUS VIDE KJÚKLINGABRINGUR

HÆGELDAÐAR
SOUS VIDE
KJÚKLINGABRINGUR

Hægelduðu sous vide kjúklingabringurnar frá Ali er fljótlegur og bragðgóður kostur sem er þægilegur í alla kjúklingarétti heita sem kalda. Ali Sous vide kjúklingabringur eru próteinríkar og einstaklega safaríkar því þær eru hægeldaðar í eigin safa í lofttæmdum umbúðum við lágan hita sem tryggir rétta og nákvæma eldun. 

Ef þú vilt hita bringuna getur þú lagt hana í umbúðum í heitt vatn eða hitað í örbygljuofni. Einnig er hægt að hita bringuna á pönnu, í airfryer eða á grilli. Gott er að nota safann af bringunni í heitar eða kaldar sósur.

Ali sous vide kjúklingabringurnar eru fáanlegur í Bónus, Krónunni, Fjarðarkaup, Hagkaup, Nettó og öðrum völdum verslunum.

RODIZIO

PIRI PIRI

BBQ

Play Video