Ali Marineraður kjúklingur
Nýtt frá Ali. Marineraður heill kjúklingur er tilvalinn á dögum sem hugurinn girnist eitthvað ótrúlega gott með lítilli fyrirhöfn.
Marineraði kjúklingurinn er tilbúinn beint í ofninn, airfryerinn eða á grillið og er útkoman einstaklega safarík og bragðgóð.
Hvort sem þig vantar hugmynd að nýjum rétt fyrir fjölskylduna eða næsta matarboð þá er þessi uppskrift sem er unnin í samstarfi með Berglindi Hreiðarsdóttur frábær.